Upptökur

 
 
Hemmi og svaraðu nú - Jón Gunnar Þórðarson var aðalgestur þáttarins (fyrsti hluti)
Aðalgestur hans verður leikstjórinn Jón Gunnar Þórðarson, sem hefur verið afkastamikill leikstjóri hérlendis sem erlendis á síðustu árum. Hann hefur frá mörgu áhugaverðu að segja, m.a. telur hann og félagar hans fyrir norðan að þeir viti hver Djákninn á Myrká hafi verið! Hér má heyra fyrsta hluta viðtalsins af þremur.