Upptökur

 
 
Ævintýraeyja Hemma og Þóru á Fiskideginum mikla á Dalvík - Eyþór Ingi og Matti Matt með forsmekkinn af Bryggjusöngnum
Eyþór Ingi og Matti Matt eru vissulega alveg hreint ótrúlegir sér í hvoru lagi, en þegar þeir sameina krafta sína eru fáir, ef þá einhverjir, sem eru með tærnar þar sem þessir meistarar eru með hælana.