Upptökur

 
 
Ævintýraeyja Hemma og Þóru á Fiskideginum mikla á Dalvík - Júlli Fiskidagskóngur í spjalli
Júlíus Júlíusson, eða Júlli eins og hann er oft nefndur, er allt í öllu á Fiskideginum Mikla. Hann ræddi við okkur um hátíðina.