Upptökur

 
 
Rúnar - Klaufar klárir á Landsmót hestamanna
Guðmundur Annas, söngvari Klaufa, sagði Rúnari frá nýrri plötu Klaufa og laginu Hófadynur sem nú kemur út á meðan á Landsmóti hestamanna stendur. Þá munu Klaufar koma fram á Landsmótinu ásamt því að vera með böll á Spot, föstudag og laugardag. Sem sagt nóg að gera.