Upptökur

 
 
Í bítið - Í dag er alþjóðlegur öndunarmælingardagur
Alla þessa viku stendur yfir átak til að fá fólk til að mæta í lungnamælingu. Jón Steinar Jónsson, heimilislæknir hefur fengist við öndunarmælingar í heilsugæslunni árum saman og er auk þess sérstakur áhugamaður um langvinna lungnateppu.