Upptökur

 
 
Í bítið - Fjármálamarkaðir - hvernig virka þeir?
- Hversvegna þarf að bjarga bönkunum- hví eru þeir ekki bara látnir fara á hausinn? - þarf virkilega ríkisábyrgðir á innstæður í bönkum? Þessu svaraði Sigríður Benediktsdóttir frkvstjóri hjá Seðlabankanum.