Upptökur

 
 
Ævintýraeyja Hemma og Svansý - Pétur Örn og Matti Matt, Dúndurfréttamenn spjalla og spila
Eins og orðatiltækið segir: "Dúndurfréttir eru góðar fréttir". Það voru í það minnsta góðar fréttir að fá þá félaga, Pétur Örn og Matta Matt, í heimsókn.